Leigðu sumarhús með eldunaraðstöðu á Íslandi

Brekka

Brekka sameinar sveit og borg.

Aðeins þriggja kortera akstur milli Reykjavíkur og hinnar einkar fallegu Hvalfjarðarstrandar. Brekka er rétt hjá Langholti, sem er annað frábært frístundahús.


3 + 1 svefnherbergi, 1 baðherbergi
Rúm fyrir 8 manns
50 km frá Reykjavík
Heitur pottur

Langholt

Langholt sameina sveit og borg.

Aðeins þriggja kortera akstur milli Reykjavíkur og hinnar einkar fallegu Hvalfjarðarstrandar. Langholt er rétt hjá Brekku, sem er annað frábært frístundahús.


3 svefnherbergi, 1 baðherbergi
Rúm fyrir 5 manns
50 km frá Reykjavík
Heitur pottur

Tvera

Viltu kynnast öðru ÍslandI? Farðu þá burt úr bænum og vestur á Barðaströnd til að upplifa töfra Vestfjarða. Staðsetning Þverár er einstök, þaðan liggja vegir til allra átta. Hrafna-Flóki gat valið úr öllum fallegustu stöðum á Íslandi -og kom sér fyrir rétt utan við Þverá


5 svefnherbergi, 2 baðherbergi
Rúm fyrir 10 manns
300 km frá Reykjavík
Náttúrupottar í nálægð

Hamragil

Fnjóskadalur liggur mjög miðsvæðis á Norðurlandi. Menningin á Akureyri er aðeins 15 km í burtu, og Tröllaskaginn tekur ykkur opnum örmum, svo ekki sé minnst á Mývatn og Möðrudalsöræfin. Svo eru það norðurljósin í nærmynd beint úr pottinum…


6 svefnherbergi, 2 baðherbergi
Rúm fyrir 10 manns
400 km frá Reykjavík
Heitur pottur

Stekkar

Holt er svo til í miðju Gullna hringsins, með úrval afþreyingar, útivistarmöguleika og menningar allt um kring.

Og þegar heim er komið bíður ykkar heiti potturinn eða infrasánan.


Rúm fyrir 8 manns
100 km frá Reykjavík
Heitur pottur og infrasána

Borgarbrekka

Borgarbrekka í Lóni stendur við þröskuld einhvers fegursta útivistarsvæðis landsins, með einstaklega fjölbreyttu landslagi og lita. Algjör uppgötvun fyrir alla þá sem enn hafa ekki heimsótt þetta svæði.


5 svefnherbergi, 2 baðherbergi
Rúm fyrir 10 manns
470 km frá Reykjavík
150 - 200 km frá Egilsstöðum