Skiptidagar

Á skiptidegi gerum við ráð fyrir að gestir yfirgefið húsið ekki síðar en kl 12:00 og nýir gestir komi í fyrsta lagi kl 16:00.

Afbókun

Afbókanir verða að berast með óyggjandi hætti á tölvupósti eða með Facebook-skilaboðum.
Um endurgreiðsluhlutfall af heildarverði í sambandi við afbókanir gildir eftirfarandi

  • meir en 4 vikur til áætl. komudags: 90%
  • Innan við 4 vikur en meir en 1 vika til áætl. komudags: 50%
  • Innan við 1 vika til áætl. Komudags: 0%

Greiðslur

Til að staðfesta bókun greiðir viðskiptavinur 10% heildargreiðslunnar. Þessi greiðla er óendurkræf. Eindagi fullnaðargreiðslu er 4 vikum fyrir áætlaðan komudag.

Ábyrgð

Nordic Lodges (NL ehf.) hafnar ábyrgð á týndum hlutum, skemmdum sem verða á húsi, húsbúnaði eða umhverfi, slysi eða veikindum gesta sem dvelja í húsum fyrirtækisins. Einnig á tjóni að völdum veðurs, verkfalls eða annarra ófyrirsjáanlegra uppákoma utan viðráðanleika fyrirtækisins.

Lagaumhverfi

Um rekstur Nordic Lodges (NL ehf.) gilda eingöngu íslensk lög.
Braintree Ltd er greiðslumiðlari fyrir kortagreiðslur til fyrirtækisins
NB!….
Útgefandi greiðslukorta viðskiptavina Nordic Lodges getur krafist greiðslu þjónustugjalds. Þetta gjald er ákveðið og innheimt af viðskiptabanka þínum eða útgefanda kortsins, ekki ….……..