Glæsilegir heilsárs sumarbústaðir til útleigu um allt land

Brekka

Brekka sameinar sveit og borg.

Aðeins þriggja kortera akstur milli Reykjavíkur og hinnar einkar fallegu Hvalfjarðarstrandar.
Brekka er rétt hjá Langholti, sem er annað frábært frístundahús.


3 + 1 svefnherbergi, 1 baðherbergi
Rúm fyrir 8 manns
50 km frá Reykjavík
Heitur pottur

Langholt

Langholt sameina sveit og borg.

Aðeins þriggja kortera akstur milli Reykjavíkur og hinnar einkar fallegu Hvalfjarðarstrandar.
Langholt er rétt hjá Brekku, sem er annað frábært frístundahús.


3 svefnherbergi, 1 baðherbergi
Rúm fyrir 5 manns
50 km frá Reykjavík
Heitur pottur

Tvera

Viltu kynnast öðru ÍslandI? Farðu þá burt úr bænum og vestur á Barðaströnd til að upplifa töfra Vestfjarða. Staðsetning Þverár er einstök, þaðan liggja vegir til allra átta. Hrafna-Flóki gat valið úr öllum fallegustu stöðum á Íslandi -og kom sér fyrir rétt utan við Þverá


5 svefnherbergi, 2 baðherbergi
Rúm fyrir 10 manns
300 km frá Reykjavík
Náttúrupottar í nálægð

Hamragil

Fnjóskadalur liggur mjög miðsvæðis á Norðurlandi. Menningin á Akureyri er aðeins 15 km í burtu, og Tröllaskaginn tekur ykkur opnum örmum, svo ekki sé minnst á Mývatn og Möðrudalsöræfin. Svo eru það norðurljósin í nærmynd beint úr pottinum…


6 svefnherbergi, 2 baðherbergi
Rúm fyrir 10 manns
400 km frá Reykjavík
Heitur pottur

STEKKAR

Stekkar er svo til í miðju Gullna hringsins, með úrval afþreyingar, útivistarmöguleika og menningar allt um kring. Og þegar heim er komið bíður ykkar heiti potturinn eða infrasánan.

 


Rúm fyrir 8 manns
100 km frá Reykjavík
Heitur pottur og infrasána

Borgarbrekka

Borgarbrekka í Lóni stendur við þröskuld einhvers fegursta útivistarsvæðis landsins, með einstaklega fjölbreyttu landslagi og lita.

Algjör uppgötvun fyrir alla þá sem enn hafa ekki heimsótt þetta svæði.


5 svefnherbergi, 2 baðherbergi
Rúm fyrir 10 manns
470 km frá Reykjavík
150 - 200 km frá Egilsstöðum

 

Roof ’n Route

Með því að tengja nokkur hús saman í „Roof ’n Route“ kerfinu getið þið stiklað frá einu húsi í annað og heimsótt með dagsferðum áhugaverða staði allt um kring. -Og notið hagstæðara verðs!

Einkennandi fyrir Suðurland

Sumarbústaðurinn Stekkar er staðsettur á miðjum gullna hringnum, og þaðan er stutt til Gullfoss og Geysis, jafnvel á Langjökul og í Kerlingarfjöll. Eins eru áhugaverðir menningarstaðir eins og Þingvellir, Laugavatn, Skálholt og Flúðir allir innan seilingar.
Nær Suðurströndinni eru frábærir staðir eins og Þórsmörk, Seljalands- og Skógarfoss, Mýrdalsjökull og Reynisfjara.
Enn austar á leiðinni í Borgarbrekku í Lóni fer maður um Kirkjubæjarklaustur, Skaftafell Jökulsárlón, Höfn og framhjá tignarlegum fjöllunum við Vestara horn.

Einkennandi fyrir Norðurland

Perla norðursins, Mývatn, og allir áhugaverðu staðirnir á því svæði eru í innan við klukkustundar akstursfjarlægð frá Hamragili, sem er rétt norðan gangamunnans í Fnjóskadal. Sömuleiðis Siglufjörður og allur Tröllaskaginn, og þú ert ekki nema 20 mínútur að aka upp í Hlíðarfjall til skíðaiðkunar og liðaliðkunar. Þá er nú Vaglaskógurinn prýðilegur fyrir unnendur gönguskíða. Og menningin maður! Græni hatturinn og Hof eru meiriháttar menningarstaðir í höfuðborg norðurlands.

"Tvera is an excellent lodge and the neighbours trout idem. ....  Roof 'n route is an excellent option for comfortable discovery of this huge country. I'm sure this will be a very succesfull Nordic Lodges rental option, perfectly adapted to Iceland.  Every area (and Lodge) is amazing in a different way... "

Ferienhaus Island Tvera holiday home rental Iceland

Erik Steins

2017 via email
"What for an incredible House! Thank you for sharing your home with us! We had a delightful time. We had everything we needed -and more! This place (Brekka) is truly special😊." 

Nordic Lodges Island Ferienhaus Brekka

Emily + Paul

Written note, 2016
"Many thanks for your hospitality! We had a wonderful time at your Nordic Lodge and hope to be back some day.  ...."

Nordic Lodges Island Ferienhaus Holt Lodge

GABRIELE, MAREN AND UTE FROM NEW JERSEY, BRUSSELS AND BAVARIA

via written note, August 2017
"Thank you so much for the use of your beautiful home.  We all agree that Iceland is a beautiful country and we have fitted so much in, Blue Lagoon, Glacier, Golden Circle, Shopping, and enjoying Brekka. We're very sad to leave 😢, hopefully be back soon."

Nordic Lodges Island Roof n' Route Ferienhaus Brekka

NN

via written note, 2017
"We .... just wanted to say how much we enjoyed our time at Langholt lodge. It was definitely the best accommodation we had on our whole holiday, we even managed to see the Northern lights while relaxing in the hot tub one night, very special! We hope to be able to return again one day soon. Thank you for providing such special accommodation ☺."

Ferienhaus Island Langholt holiday home rental Iceland

Dearna Bond

September 2017 via email
"..... We enjoyed Brekka more than we could have imagined. Everything inside is well thought out and the views are spectacular. ...."

Ferienhaus Island Brekka holiday home rental Iceland

Mark Pilot and Family

Written note, August 2017
"Thank you so much for a fantastic stay.  Hamragil is perfect -stunning views. Iceland is amazing. .... "

Ferienhaus Island Hamragil holiday home rental Iceland

Les Moira

2017 via email
"Just a quick note to thank you for our week’s stay at the Holt. We had a wonderful time and really enjoyed the lodge and your beautiful country."

Ferienhaus Island Holt Golden Circle holiday home rental Iceland

Ian R.

2017 via email
"I'm already telling friends and family of how lovely the place is (Langholt) and they have to stay there if they ever visit Iceland, it sure made our stay special. I hope that I'll be back someday."

Ferienhaus Island Langholt holiday home rental Iceland

Nawaf ABDULRAHEEM

November 2017 via email
"Don't think twice, this place was by far the best part of our entire trip. It's AMAZING!!!! The hot tub is key and we spent every night in there. We cooked dinner on the patio with the grill. I can't say enough about this spot...."

Ferienhaus Island Langholt holiday home rental Iceland

NN

Trip Advisor Review 2017
"I think it is very likely you will see us again some time in the future. We were 100% happy with both our bookings."  (Tvera and Brekka) 

Ferienhaus Island Tvera holiday home rental Iceland

William Gibson

via email 2017
“Brekka, and it's neighbour are so amazing that it's hard to write this review - I want to keep it all to myself!”

Nordic Lodges Iceland Review 1

02/12/14 via TripAdvisor

"We had a perfect time in Hamragil! The lodge was so nice, so complete!"

Self catering Hamragil Lodge in North Iceland. Northern Lights

Simone Stolk

2017 via email
“I cannot praise the location, the lodge Brekka or Iceland enough. This holiday to Iceland truly was the best holiday of my life and one i'll never forget. ”

Nordic Lodges Iceland Review 2

28/01/15 via Holiday Lettings

“Stayed in Brekka 27th February to 6th March 2015 for 25th wedding anniversary and it was amazing, definitely going back and would recommend it to everyone”

Nordic Lodges Iceland Review 3

27/03/15 via Facebook

“Hamragil provided a perfect base to explore the coast of Northern Iceland. Scenery? Spectacular. Space in the lodge-like setting: Just right. The living room offered views of glacier-covered mountains.”

Nordic Lodges Iceland Review 4

J Gerstenzang

2015
"Merci pour avoir partapé votre merveilleuse maison HOLT. Nous avons été ravis de notre séjour. Nous reviendrons, merci beaucoup."

Margareth et famille

2017 via letter

Njótið allra árstíðanna!

Öll húsin okkar endurspegla gæði og góðan aðbúnað í hvívetna þar sem einskis hefur verið látið ófreistað til að gera þau sem best úr garði. Þess vegna eru þetta hlýleg og fullkomin frístundahús þar sem njóta má alls þess sem vetur, sumar, vor og haust hefur upp á að bjóða.

Nýtið ykkur þjónustu Nordic Lodges

Við hjá Nordic Lodges leggjum okkur fram um að leigja eingöngu út gæðahús og bjóða sem besta þjónustu, þannig að gestum okkar líði vel. 6 bónusar:

Nordic Lodges Island Freiheit

Frelsi
Andið djúpt og finnið frelsið seytla um líkamann

Nordic Lodges Island Privatsphäre

Lífsrými
Langt í næstu hús

Nordic Lodges Island Natur

Fallegt umhverfi og útsýn
Hvert sem litið er

Nordic Lodges Island vollausgestattete Küchen

Fullbúin eldhús
Njótið matseldarinnar!

Nordic Lodges Island Preis pro Nacht Übernachtung

Hagstæð verðmyndun
Því fleiri nætur þeim mun betra verð. Sama verð fyrir allt að 6 manns.

Nordic Lodges Island Mindestaufenthalt

Rólegheit
Fimm nátta lágmarksdvöl er upplögð fyrir upplifun og hæglætisferðamennsku

Afsláttur: 7 nætur 10%, 14 nætur 20%.

350 € pr nótt + 280 € bókunargjald


Searching Availability...