Kortið sýnir staðsetningu allra frístundahúsa Nordic Lodges.

Hoppað á milli húsanna

Brekka - Tvera

Með því að taka ferju

Fullvissið ykkur um að ferjutíminn standist


Akstursleið án ferju

Nordic Lodges Island Roof n' Route Brekka Tvera Auto

Tvera - Hamragil
Nordic Lodges Island Roof n' Route Tvera Hamragil
Hamragil - Brekka
Stekkar - Brekka
Nordic Lodges Island Roof n' Route Holt Brekka
Stekkar - Hamragil
Langholt - Tvera

Strecke mit Benutzung der Fähre

Bitte beachten Sie den Fahrplan vor der Abfahrt


Strecke ohne Benutzung der Autofähre

Nordic Lodges Island Roof n' Route Brekka Tvera Auto

Hamragil - Langholt
Stekkar - Langholt
Nordic Lodges Island Roof n' Route Holt Brekka
Nordic Lodges Island Roof n' Route Logo

Hvað er Roof ’n Route?

Nordic Lodges býður úrval gæðafrístundahúsa um allt land. Þetta eru í raun heilsárshús sem leigja má hvenær sem er ársins.

Með einni bókun gefur Roof ’n Route kerfið ykkur möguleika á að leigja nokkur frístundahús á mismunandi stöðum á landinu. Með því má stikla úr einu húsi í annað og sjá mikinn hluta landsins með dagstúrum út frá hverju frístundahúsi fyrir sig.

  • Holt í Biskupstungum býður upp á sjónarspil á Gullna hringnum, 
  • Brekka og Langholt á Hvalfjarðarströnd eru Gullna hliðið að Hvalfirði, Borgarfirði og Snæfellsnesi,
  • Þverá á Barðaströnd stendur á krossgötum í verðandi þjóðgarði Vestfjarða, 
  • Hamragil í Fnjóskadal opnar aðganginn að öllu Mývatnssvæðinu og Demantshringnum,  ásamt Tröllahringnum vestan Eyjafjarðar, og
  • Borgarbrekka í Lóni stendur á þröskuldinum að áhrifaríkustu og fegurstu stöðum Suðausturlands.

Lágmarks leigutími hvers sumarhúss fyrir sig eru 3 nætur.


Aksturstími

Brekka - Tvera:
300KM (3 klst. og 40 mín.)

Tvera - Hamragil:
470KM (5 klst. og 40 mín.)

Hamragil - Brekka:
360KM (4 klst. og 20 mín.)

Stekkar - Brekka:
128km (1 klst. og 38 mín.)

Stekkar - Hamragil:
350km (5 klst. og 23 mín.) - Sommer
486km (5 klst. og 44 mín.) - Winter